


Hvað er Atlas
Atlas hefur frá upphafi verið umfangsmikið fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveg og iðnað. Innflutningur og sala á margskonar vél- og tækjabúnaði hefur verið sérgrein Atlas gegnum árin en auk þess hefur Atlas fetað sig inn á ýmsar brautir í innflutningi og sölu margskonar hluta og búnaðar. Þá er Atlas með umboð fyrir skipasmíðastöðvar í Póllandi, á Spáni og víðar.
Samstarfsaðilar
Við erum í samstarfi og umboðsaðilar fyrir aragrúa framúrskarandi fyrirtækja um allan heim. Má þar t.d. nefna Palfinger í Austurríki, skipasmíðastöin Safe frá Póllandi og Bombas Azcue á Spáni. Endilega smellið hér fyrir neðan til að lesa meira um samstarfsaðila okkar.



Hvar erum við?
Hvaleyrarbraut 2,
220 Hafnarfirði
Opnunartími
Mánudaga - fimmtudaga
8:00 - 17:00
Föstudaga
8:00 - 14:00
Sími
(+354) 511-4400
Email
atlas@atlas.is
Myndir af verkefnum






